miðvikudagur, janúar 03, 2007

Oj hvað ég hata þetta blogg stundum...var buinn að skrifa ógeðslega fyndið hérna í gær en þá gat ég ekki birt það......

þanngi að ég er í fýlu nuna og ættla að vera það restina af árinu:)

er að fara í bíó með Gyðna frænda og Finni Elskhuga:)....Shitt ofurhuga átti þetta að vera...eee....wow...
við erum að fara á myndina tenacius D en fyrst verður farið í kringluna að gera einhvern fjandskotan með Finn......i :)

Hvernig fannst ykkur skaupið?....mér fannst það verra en allt sem vont er.....
Fegin samt að það var ekki leingra..þó einn brandari hafi verið fyndin...Ólivu Ragnar Grímsson

fór á flags of our fathers í gær....hundleiðinleg og lángdregin til hellvítis... hefði verið verri ef ég hefði séð björgvin franz í henni sem gerðist þó ekki þannig að myndin var bara leiðinleg en ekki morð hehe.....

Spurning dagsins er þó svo hljóðandi: AAAAAAAAAAAAAAAaaaaaAAaaaaaAAaa..nei nei ekki svona hljóðandi heldr svona...: Finnst ykkur ekki ósangjarnt að það sé verið að rukka okkur fyrir afnotagjöldin af rúv á meðan þeir eru með svona mikið af auglýsingum? annað hvort..afnotagjöld eða selja auglýsingar......og hætta með skaupið...við erum að tala um klukkutíma á ári sem á að vera fyndin og er það aldrei þannig að þeir ættu bara að endursýna litle britain:)