föstudagur, september 22, 2006

Jæja...ég er fyrir austan....og þegar ég segi þetta þá er ég ekki að byðja um vorkunn:) ég kom mér í þetta alveg sjálfur...er búinn að vera hérna í að verða..tja..4 daga..af 8...og mér hrútleiðist....alveg frá því vélinn snerti jörðina þá leiddist mér:) nei nei gott að hitta familýuna og svona en common...þetta er alger draugabær hérna...hvernig getur fólk þetta....örugglega fínt þegar maður er kominn með börn og konu og allan pakkann...ein einsog staðan er í dag.....common...það er ekkert hérna!!!! hvað er málið...
nóg um það...ég ættla ekkert að væla meira...hlakka bara til að komast í menninguna:) en hvíldin er góð:)
Nú fer nba deildinn að byrja bráðum og þá þarf ég að fara að redda mér örbylgju loftneti svo égog Beggvinn getum horft á nba...það verður bara geeeeðveikt!!!! svo er maður nýkominn ú nýtt húsnæði og svona...það er gott að vera þar:) búinnað koma mér vel fyrir og auðvitað eru allir velkomnir!!!
Hvað skal segja meira....ég fór á körfubolta æfingu hérna fyrir austan með old-boy´s...held að þetta ætti frekar að heita all boy´s því það eru allir ungir sem þarna voru...á fyrri æfingunni.....og engin stelpa:) hehe...þær þora ekki að keppa við okkur...þessvegna voru gerðar kvennadeildir:)
Mamma er að fara til london á mánudagsnóttina....sem þýðir að ég sit uppi með vitlaysingana:) og mig hlakkar mikið til:) þarsem þeir eru ruglaðari en ég og þá er nú mikið sagt:) Förum í bíó og svona:) það verður geðveikt...ég ættla ekki að leyfa þeim, að velja myndina...og ég ættla að veklja þá í skólann...ef ég vakna og svo ættla ég að elda fyrri þá...ef ég nenni...þetta verður bara æði::) hehe....en einsog þei vita sem þekkja mig þá á ég eftir að gera allt fyrir þessa orma:) einsog alltaf....en nuna er ég farinn...og skil eftir mig gátu....hvor er meira cool...marky mark eða Mr:T?