miðvikudagur, janúar 03, 2007
Oj hvað ég hata þetta blogg stundum...var buinn að skrifa ógeðslega fyndið hérna í gær en þá gat ég ekki birt það......
þanngi að ég er í fýlu nuna og ættla að vera það restina af árinu:)
er að fara í bíó með Gyðna frænda og Finni Elskhuga:)....Shitt ofurhuga átti þetta að vera...eee....wow...
við erum að fara á myndina tenacius D en fyrst verður farið í kringluna að gera einhvern fjandskotan með Finn......i :)
Hvernig fannst ykkur skaupið?....mér fannst það verra en allt sem vont er.....
Fegin samt að það var ekki leingra..þó einn brandari hafi verið fyndin...Ólivu Ragnar Grímsson
fór á flags of our fathers í gær....hundleiðinleg og lángdregin til hellvítis... hefði verið verri ef ég hefði séð björgvin franz í henni sem gerðist þó ekki þannig að myndin var bara leiðinleg en ekki morð hehe.....
Spurning dagsins er þó svo hljóðandi: AAAAAAAAAAAAAAAaaaaaAAaaaaaAAaa..nei nei ekki svona hljóðandi heldr svona...: Finnst ykkur ekki ósangjarnt að það sé verið að rukka okkur fyrir afnotagjöldin af rúv á meðan þeir eru með svona mikið af auglýsingum? annað hvort..afnotagjöld eða selja auglýsingar......og hætta með skaupið...við erum að tala um klukkutíma á ári sem á að vera fyndin og er það aldrei þannig að þeir ættu bara að endursýna litle britain:)
Skráð af Gylfa klukkan 5:25 e.h. | |
þriðjudagur, desember 19, 2006
Jæja....hehee..það er ekkert lángt síðan síðast er það :) ég hef svo mikið að gera og svona að ég bara nenni ekki að blogga:) afsakið það.
En hvað um það...það er búið að vera mikið að gera hjá mér útaf öllum þessum blessuðu jólahlaðborðum...einsog fólk fái ekki nóg að éta yfir hátiðirnar...ég meina hvað er að...fólk treður í sig alveg þangað til ég þarf að bera það út!!!!
Svo á milli jóla og nýárs..þá er víst líka mikið að gera......það var það síðustu ár.....og allir að borða steikur...eruði að grínast...fáiði ekki nóg af steikum að þið verðið að fara út að borða líka..hvernig getiði þetta? mér er spurn...
óska listinn fyrir þessi jól er stuttur...
1) Þá veit ég ekkert hvað mig langar í!!!
2) stend á gati
3) ekki hugmynd
4)ekki glóru
en eg þið ættlið að gefa mér eitthvað...þá í guðanabænum..hafiði það allavegana dýrt!!!
Hornets að taka meistara miami....sem er gott:)
ég er að fara að vinna á morgun..svo fæ ég 2 daga í frí til að undirbúa mig andlega fyrir geðveikina á þorláksmessu!!!.....svona ef fólk skildi nú missa af því að fá að borða yfir hátiðirnar....
Ég er búinn að kaupa allar jólagjafir nema eina...hún verður höndluð á mið..og er hún handa karli föðurmínum...er með eitt í huga og þarsem hann er alveg tölvuheftur þá gæti ég nú alveg sagt það hérna....en þarsem hann er snöggur að komast uppá lagið með svona hluti þá ættla ég bara að þeigja :)
jæja.....ég ættla að hætta þessu tuði þarsem ég hef ekkert að segja:)
Spurning dagsins er þessi: Hvar endar Allen Iverson?
og fyrir ykkur hin sem vitið ekki einusinni hver það er......á að skella sér út aðborða á milli hátiða?
Skráð af Gylfa klukkan 2:33 f.h. | |
föstudagur, september 22, 2006
Jæja...ég er fyrir austan....og þegar ég segi þetta þá er ég ekki að byðja um vorkunn:) ég kom mér í þetta alveg sjálfur...er búinn að vera hérna í að verða..tja..4 daga..af 8...og mér hrútleiðist....alveg frá því vélinn snerti jörðina þá leiddist mér:) nei nei gott að hitta familýuna og svona en common...þetta er alger draugabær hérna...hvernig getur fólk þetta....örugglega fínt þegar maður er kominn með börn og konu og allan pakkann...ein einsog staðan er í dag.....common...það er ekkert hérna!!!! hvað er málið...
nóg um það...ég ættla ekkert að væla meira...hlakka bara til að komast í menninguna:) en hvíldin er góð:)
Nú fer nba deildinn að byrja bráðum og þá þarf ég að fara að redda mér örbylgju loftneti svo égog Beggvinn getum horft á nba...það verður bara geeeeðveikt!!!! svo er maður nýkominn ú nýtt húsnæði og svona...það er gott að vera þar:) búinnað koma mér vel fyrir og auðvitað eru allir velkomnir!!!
Hvað skal segja meira....ég fór á körfubolta æfingu hérna fyrir austan með old-boy´s...held að þetta ætti frekar að heita all boy´s því það eru allir ungir sem þarna voru...á fyrri æfingunni.....og engin stelpa:) hehe...þær þora ekki að keppa við okkur...þessvegna voru gerðar kvennadeildir:)
Mamma er að fara til london á mánudagsnóttina....sem þýðir að ég sit uppi með vitlaysingana:) og mig hlakkar mikið til:) þarsem þeir eru ruglaðari en ég og þá er nú mikið sagt:) Förum í bíó og svona:) það verður geðveikt...ég ættla ekki að leyfa þeim, að velja myndina...og ég ættla að veklja þá í skólann...ef ég vakna og svo ættla ég að elda fyrri þá...ef ég nenni...þetta verður bara æði::) hehe....en einsog þei vita sem þekkja mig þá á ég eftir að gera allt fyrir þessa orma:) einsog alltaf....en nuna er ég farinn...og skil eftir mig gátu....hvor er meira cool...marky mark eða Mr:T?
Skráð af Gylfa klukkan 8:30 e.h. | |
miðvikudagur, ágúst 23, 2006
Eruði búin að sakna mín rassgötinn mín:) Guð veit að ég er ekkert búinn að sakna ykkar:)
Annars er það að frétta af mér að það er ekkert að frétta af mér hehe......er að fara að flytja úr hvassaleitinu...sem verður gaman og gott að búa einn, en ég á eftir að sakna strákana smá....en einhvern tíman verður maður að fullorðnast:) en ég ættla aldrei að hætta að spila playstation:)
svo það eru fluttningar i nánd:) 2faldir því Ringar litla er a' fara a' flytja líka og ættlum við okkur að aðstoða hvort annað við það:) þó svo ég sé með meira drasl en hún hehe.....
Hverju get ég logið meira í ykkur börnin góð.....ég er byrjaður í gym-inu...jájá...lyfta með tröllunum í gym-inu...búinn að missa 3...stefni á töluvert meira:) ég er alveg við dyrakarminn að verða þokkalegt súkkulaði.....er bara swissmiss nuna en verð bráðum alvöru súkkulaði:)
svo er HM að bytja nuna....ekki stelpu hm einsog hm í fótbolta...ónei...nú er hm karlmanna í gangi....körfuboltinn er byrjaður:) en sýn getur ekki sýnt svona karlasport því þeir sýna bara fótbolta því þeir halda að það sé það eina sem menn/ konur horfa á...eða box með bubba og ómari.....sem að mér finnst...er out...þetta er alltaf eins og engin rothögg í stóru bardögunum...og hvað er þá gaman við þetta.....tja...mér er spurn:)
Annars nenni ég ekki þessu tuði...er að fara að vinna í fyrramálið og ættla mér að spara tuðið fyrir hann hannes:) hehe...hann fær nóg að hlusta á á morgun:) hlakka til.....en...þá er ég farinn að horfa á magna rúlla upp rockstar.....laiter maiter.........en áður en ég fer á ættla ég að spyra.....
hvor finnst ykkur vera úreltari......stallone eða jason prestley( brandon í B-hills, love monkey)
Skráð af Gylfa klukkan 1:48 f.h. | |
mánudagur, maí 15, 2006
Ég verð að játa það.....ég er með anorexíu....
þetta er slæmt...ég veit það....en ég stíg skrefið fram og játa þennan veikleika.....
Alltaf þegar ég lít í spegil þá finnst mér ég vera feitur.
Annars.....svona að öðrum málum....ég veit ekkert hvað ég að að gera af mér í þessu fríi...ég er að fara í mat til mömmu og að vanda verður það gott.....
Ég verð einn heima grátandi að horfa á júróvision um helgina.....Logi er búinn að bjóða mér til hans að horfa á þetta...þannig að ég fer......ég er meira að sækjast eftir félagsskapnum en silvíu....
Reyndar ef ég myndi hitta silvíu...þá myndi ég rífa hana úr þessu gervi og löðrunga Ágústu Evu.....flokkast þetta ekki bara undir geðveiki...þegar ein manneskja er föst í einum persónuleika en er annar......? tja...maður spyr sig.
Svo var ég að kaupa mér ps2 nýja því sú gamla var gerð upptæk af árbæjarsafninu...ruddust inn og tóku tölvuná...ég grét en þeir hlógu...minntu mig á söguna um Önnu Frank.
látum okkur nú sjá........ég er að horfa á seríu nuna sem heitir two hand a half men......vá hvað hún er góð...ég hélt að þetta væri ekki svona fyndið...ég meina krakkinn í þessu er alveg met....og charlee sheen er þokkalega góður...hann fær alveg 9,5 í einkunn frá mér.....
jæja...ég hef ekkert meira að segja...nema ég vildi óska að ég væri eins cool og vanilla ice.
Og ein spurning að lokum...hvor haldiði að myndi vinna í slag....Silvía Nótt eða Tóti Tölvukall?
Skráð af Gylfa klukkan 3:04 e.h. | |
föstudagur, apríl 07, 2006
Sit ég hér á baunasekk!!!! sit ég hér í new orleans......ég sit hérna hjá Ringu aumringa...hún er einmitt að farast í bakinu...sem minnir mig á það að það eru að koma páskar, Við erum að horfa á The birdcage.....sem er ein besta mynd sem eg hef horft á!!!!
það væri gaman að fara á ice ages 2 í kvöld en ættli maður verði ekki að bíða þartil Ringan verði hress....því annars verður hún pirruð og drepur mig:)
Ég er að vinna allahelgina og svo keyri ég austur með Beggvin, það verður vonandi gaman því það er ýmislegt sem ég þarf að segja honum fyrir utan að ég elska hann:)
Svo er það blessaðidolið:) muhahaha...sénsin að ég viti eitthvað um það.....hehehe...
svo fer nú bráðlega að byrja úrslita keppnin í körfuni og þar sem ég sem ekki framá það að mitt lið komist í keppnina...þá verð ég bara að halda með liðinu sem startaði minn körfubolta áhuga....chicago bulls......nema hvað að ofurmennið er ekki leingur með þeim...heldur er búið að taka hann í guðatölu nuna:) Nei bergvin ég er ekki að tala um David Robinson heldur Michael jordan auðvitað!!!! Robinson var aldrei í bulls...þó hann glaður vildi :) hehe....
Var að kaupa mér safndiskinn með Enimen um dagin...það er góður diskur.....Lagið Shake it er á honum og er það í allsherjar uppáhaldi hjá mér þessa dagana:) Ég er með 2 spuringar og þær hljóma svona í lokinn.....Hvað á að gera um páskana? og hver haldiði að myndi vinna í slagsmálum.......Ice-T eða Mr:T ???
Skráð af Gylfa klukkan 7:28 e.h. | |
þriðjudagur, mars 28, 2006
ok....ég persónulega held að marki mark myndi berja líftóruna úr vanilla ice...
Ég er að far að vinna rétt á eftir og ákvað að blogga smá áður...fór á myndina v for vandetta...eða v fyrir vandláta.....hún er svakalega góð og mæli ég með henni.
Elmar var að tengja hátalarana fyrir mig og stilla þeim upp...vá hvað þetta er allt annað :) var líka að spila lángt frameftir nóttu:)
Svo þessa 2 daga sem ég á frí, morgun og hinn...ættla ég að láta lítið á mér kræla og kannski ræna einn banka eða svo...
En....hvað um það...hornets eru á niður leið sem þýðir það að ég er ekki alveg eins ánægður og ég var í byrjun þessa tímabils.....en hvað um það ykkur er öllum sama um það....svo er ekkert nýtt að frétta hjá mér...ég ættla kannski að líta á nýju mel brooks myndina í kvöld með emma.....svo er það bara smá wow hjá mér......ég ættla að gera sem minnst þessa dagana kannski að líta á mömmu hver veit ég var nú búinn að lofa því og ég ættla mér ekki að svíkja hana...kellingar ugluna en áður en ég fer þá er ég með aðra spurningu.....hvor haldiði að hafi oftar leikið reiðan svartan mann........lawrence fishburne eða ice-t
Skráð af Gylfa klukkan 1:54 e.h. | |