þriðjudagur, febrúar 21, 2006

Gylfi is in the house!!!!! Er heima hja Ringu að Skrifa þennan dásamlega pistil....konan ættlar panta pizzu handa okkur því sit ég hér og blogga á meðan hún er að panta:)
En hvað um það......... Ég var að horfa á nba All-star um helgina....það var gaman en þetta var nú ekki besti leikurinn sem ég hef horft á en félagskapurinn var góður...Ég, Elmar , Beggvin, B,J örgvin og svo sleeping beauty hann Jökull :) en það vantaði alveg hann Finn Torfa nokkurn Gunnarsson sem eg er búinn að reyna að fá til að horfa með mér á nba.....ég vona að ég nái honum og konu hans henni soffiu til min í kvöld að horfa á jazz vs boston:)
En annars er ekkert að frétta af mér í dag...nema ég er að leita mér að kúrufélaga.......sá sem vill það má senda mér póst eða einfaldlega svara þessu hérna í comments:) nema Beggvin ég tek þín svör ekki gild...þú færð alltaf það sem þú vilt frá mér;) en....svona nu...af stað með ykkur stelpur...berjist um mig.......svariði elskurnar minar...svariði!!!!!!!!!!!
Gylfi is out......


þriðjudagur, febrúar 14, 2006

OK...það er gott veður úti...ég gæti verið að spila körfubolta útin nuna...en það eru allir að vinna sem nenna yfirleitt að spila með mér....

þannig að ég verð bara að láta mér leiðast hérna heima...
En samt...mig langar í bíó á oliver twist....reyndar hlítur hún að fara að koma út á video þannig að ég bíð bara rólegur þangað til:)

En hvað um það.....:) Stjörnuleikurinn í nba er á sunnudagin:) það verður bara gaman.....vonast ég til þess að allar gömlu fellabæjar kempurnar mæti. reyndar stendur hjá sýn að þeir ættli að sýna hann kl 1:30 20 sem er mánudagur sem gengur ekki upp því hann er á sunnudagin....vonandi ættla þeir ekki að sýna hann dagin eftir því þá verð ég vondur og drep þessa kaninu sem ég er með hérna:)

Annars ættla ég mér að fara að gera eitthvað skemmtilegt...veit ekkert hvað...en eitthvað...kannski að horfa á nba tv...hver veit...en eitt er víst að hvað það verður ákaflega gaman þá!!!!! Gylfi is out!


mánudagur, febrúar 13, 2006


# 21 Gylfi Thor Thorsson
Power Benchwarmer
Born: Reykjavik, iceland
Height: 6,0
Weight: Tooo much
College: i wishimastate
Drafted: 4th round-pick 91 Utah
Nick-Name: Big-CatMuniði eftir Körfubolta myndunum? einsog ég elskaði þær þá sakna ég þeirra.....þær voru yndislegar....þegar maður gekk á milli húsa að bítta myndum:) svo ef einhver stal...þá var hann hataður og engin vildi bítta við hann.....hehe...góðir tímar, ég var einmitt að pæla í hvernig min mynd myndi líta út ef ég kæmist í nba.....Jæja....það var ælt á mig og ég verð víst að svara.

4 Störf sem ég hef unnið við:
Pizza 67 Egilsstöðum
Sundlaugarvörður á hotel eddu hallormsstað:) ekki margir sem lyfðu það sumar af:)
Unglingarvinnan í ó elsku fellabæ
Brasserie Askur

4 uppáhalds bíómyndir:
Braveheart!!!!!
Ace Ventura eitt og tvö
Money pit
Pixar myndirnar....skiptir varla máli hver þeirra ég elska þær allar

4 Staðir sem ég hef búið á:
Fellabær city
Egilsstaðir country
Akureyri
Reykjavík

4 Þættir sem ég elska:
Family guy
Simpson´s
Litla Bretland
NBA Action (ef það væri nú en til staðar)

4 Diskar sem ég gæti ekki verið án:
Ten thousand fists-Disturbed
The sickness-Disturbed
Belive-Disturbed
Rapp diskurinn sem ég var að skrifa, snoop 2pac, ice-cube, dr.dre

4 Staðir sem ég hef farið í frí:
U.S.A
Noregur
Þýskaland
Svíþjóð

4 Vefsíður sem ég skoða daglega
NBA.com
Wrassgat.blogspot.com
Síðan sem finnur var með bara svona til að ath hvort hann sé byrjaður aftur
B2.is

4 X besti matur:
Maturinn hennar mömmu....ég meina.....það er ekki hægt að slá hann út
Maturinn hennar mömmu glanna.....var næstum búinn að slá hann út
Plokkfiskur
Lamb með bernes sósu sem ég geri sjálfur með mikið af ást:)

4 Staðir sem ég vildi vera á nuna:
U.S.A (á leið á leik, og svo í disney land :)
Fellabæ city (til að sjá Fjölskylduna þar)
Grikklandi (gaman að skoða fornmynjar)
Japan (gaman að skoða þá menningu)

4 Vinir sem ég æli á:
Finnur (svona í þeirri von að hann byrji aftur)
Soffia
Guðmundur (veit ekkert hver það er en hann er út ældur nuna)
Brjánn (þekki hann ekki neitt en það var gaman að æla yfir hann....á myndir)


föstudagur, febrúar 10, 2006


Ok enn og aftur...ættlaði mér að svara ælinu hennar Ringu...en hey..þegar ég var búinn að skrifa heilann hellvítis helling...þá gerðist ekkert þegar ég ættlaði að puplisha því...jey...þannig að ég ættla ekki að svara þessu því þá byrtist ekkert!!!!!! ég hata þetta drasl og vona að það deyji.
En annars er ég komin í gott frí og ættla ég mér að njótaþess til hins besta og fara út að borða á 101 í góðra vina hópi:) góðra vinnufélaga hópi:) stefnan er tekin á að líta svona út um 3 leitið.