miðvikudagur, nóvember 09, 2005

Enn og aftur var ég búinn að gleyma því að ég ætti þetta blogg...:)
Ég er líka orðinn svo gamall....skall skyndilega á, fékk ekki einusinni tíma til að undirbúa mig....ég er semssagt orðin 26 ára í dag...jey...hljómar ekki spennandi og mér finnst ég ekkert eldri....
Hvað um það...það lenda allir í þessu.....nema sumir sem ná því ekki...blessuð sé minning þeirra.
En allavegana...þá ættla ég að fara til múttu á eftir og fá mér að borða og köku á eftir nammi nammi namm.
svo er það bara heim í faðm fjölskyldunar:) og horfa á litla bretland seríu 2 sem ég var að komast yfir:) nóg að gera hjá mér í hlátrinum í kvöld:) og spila kannski með Sigga og Emma ef þeir nenna að aumkasig yfir mig :) hehe.......annars vil ég benda á það að ég vil ekki fá símhringingu eða sms um gleðilegan dag nema þú getir gefið mér pakka líka...annars er þetta alveg tilgangslaust:) ættlaði að bjóða guttormi félaga mínum í matinn...en hann er í matinn:)