laugardagur, júní 11, 2005

Fyrsta frí helgina og hvað hef ég að gera...EKKERT....tók smá aukavakt og svo veit ég ekkert hvað ég á af mér að gera...ættla að reyna að spila körfubolta á morgun..hlakka mikið og leingi til....en það verður örugglega vont veður..vegna þess að Körfubolta guðinn hefur ekki mikla trú á mér:) en...hvað um það..ef einhver les þetta blogg mitt um helgina..þá má hann endilega koma með einhverja góða uppástungu fyrir mig....því ég er lost í þessu hérna.......Good bite!!!


þriðjudagur, júní 07, 2005

Jæja....þá er ég búinn að róta vel í russlinu og fann ekki rót vandans nei...en ég fann aftur á móti gamlastarfið mitt á aski sem ég tók feiginshendi og er semsagt farin þangað aftur:) sem er gaman....nú....ég er rétt n´byrjaður að vinna eitthvað að viti þannig að síðasti mánuður var frekar leingi að líða þegar maður er bara að bora í nefið.
langarað kaupa mér geislaspilara í bílinn minn....ó hvað mig langar það...en ég á ekki pening...þannig að það verður opnaður stirktarsjóður í landsbankanum von bráðar.....annars er ég farin að leita að þeirri einuréttu...ó hvar ertu mín fagra......ég á nammi!!!!!