miðvikudagur, apríl 06, 2005

Stóri-Kisi er komin aftur....nýbúinn að róta í ruslinu til að leita sér að einhverju til að éta og fann ekkert!!!!!
Þannig að ef þið viljið bjóða mér í mat....þá er það velkomið.
En nú fer NBA tímabilinu að ljúka......sem er gott fyrir mig því mitt lið er búið að vera ömurlegt......
Svo eru mínir menn í newcastle bara að berja hvern annan og svona...þannig að þetta er allt í rugli hjá mér. en hvað um það......
ég er að pæla í að fara að horfa á strákana...því aðeins þeir geta komið mér í gott skap á þessum erfiðu tímum...þangað til næst...verð ég að byðja til Körfuboltaguðsins.