föstudagur, mars 25, 2005

Þá er strákurinn kominn til rvk og er að fara að halda uppá páskana með tilheyrandi súkkulaði áti og gosdrykkju........er að reyna að fá Begga til að koma og pikka mig upp...hann er ekkert að nenna því þar sem hann er í matarboði hjá systur sinni....sem hefur greinilega eldað betri mat en hann er vanur......þó það sé ekki hægt þar sem hann er sonur mömmusinnar:)
en hvað sem því líður...þá ættla ég að halda áfram að senda klósettpappir til búrgúndí....þangað til næst.......þá verð ég að háma í mig páska egg.....og ensilega ef einhver les þetta sem býr í rvk og langar að hitta mig og ég er búinn að gleyma þér.....láttum ig vita.


þriðjudagur, mars 22, 2005

jæja.....kúturinn er þokkalega mættur í pollinn......
Hvað er að frétta.......humm.....ég var í byrjunarliðinu já í körfuna....það var upplifun útaf fyrir sig...alltaf gaman að vita að maður er í góðu liði....ef ég byrja inná.....þá erum við ekki í mjög góðum málum:) En hvað um það...ég var í bíó um daginn.....eeee...í gær og fór á myndina Robots.....og hún kom mér skemmtilega á óvart....og það er engin annar en robin williams sem talar inná í þessari mynd.....og....hann er fyndnasti maður sem ég veit um. en hvað um það...ég á að vera löngu farinn að sofa...en ég ættla ekki að fara alveg strax....því i´m a bad boy.....eða ég er bara orðinn vanur á að vera þreyttur í vinnnuni:):):) ég meina:(:(:(
humm......ég var að horfa á sjónvarpið í gær...svipað og ég gerði daginn áður:) ég fór á kaffihús með óla steina á laugardaginn...sá fullt af kjéllingum þar....flottar...venjulegar...ljótar....fox ljótar og konur með svartan miða......sem stendur fyrir það að þær meiga ekki vera úti fyrr en eftir að allir aðrir eru komnir heim!!!! fékk mér Kaffi bolla tvo og spjallaði við óla........og töluðum um gamla tíma....og þá fattaði ég það.......ég gleymdi að kaupa klósettpappír. en núna er ég búinn að skrifa meira en ég vildi....og er því farinn að sofa...gaman að sjá að Sindri og Unnur lesa þetta...það hvetur mig í því að skrifa meira:) þegar svona útlendingar eru að lesa ploggið mitt....hehe...þau skilja hvort sem er ekkert í þessu...halda að ég sá að auglýsa utanlandsferð til búrgúndí eða eitthvað...eðraleiðina og gisting á 3 stjörnu hóteli með........jæja...þetta er gengið of lángt...ég á greinilega að vera löngu farinn að sofa...þannig að ég vona að þið skiljið eftir ykkur ummerki......vegna þess að ég þarf á því að halda á þessum síðustu og verstu......vá..ég er orðinn gamall.


fimmtudagur, mars 10, 2005

Ég var nú búinn að gleyma þessu blogg dóti:) já svona er maður öflugur í þessu,
Ég var að spila minn fyrsta deildar leik EVER í gær...það var alveg ógeðslega gaman og vonast ég til að endurtaka þennan eina leik aftur og aftur þar sem við vorum að spila við lauga......og setti ég niður einn vesælan 3st...en skoraði þó...og tók nokkur fráköst.....4-5...en tókst einhvern vegin að koma mér í byrjunarliðið sem er árangur útaffyrirsig..........og við unnum með naumyndum eftir hörkuspennandi leik...man ekki alveg tölurnar en það var 50 og eitthvað 90 og eitthvað fyrir okkur:) svo fór ég á æfingu í dag og gat ekkert..........já...ég er sko kominn í sama form og ég var!!!!! En hvað um það.......ég er að fara að vinna á morgun...og svona...gaman gaman....ættla mér ekkert að gera af mér um helgina því það er ekkert hægt að gera af sér....kannski að ég kíki bara til einhvers í heimsókn og heimta af honum eitt stikki bjór eða svo.....sötra hann svo á meðan ég horfi á konu......ég meina sjónvarpið hans og fer svo heim sáttur með vel heppnað kvöld og fer að sofa:) kannski verður þetta svona:) hver veit.... en þangað til......segi Lama lama lama lama there´s a lama lama lama .......lama lama lama lama lama lama lama DUCK!


miðvikudagur, mars 02, 2005

Það verður að viðurkennast að þetta blogg er ekki í neinu sérstöku uppáhaldi hjá mér :) En ég læt mig þó hafa það....ég var að koma úr vinnu...slappur og læti bara...var að fá útborgað...lítið einsog vanalega.......þannig að ég er að íhuga fluttning og er ekki alveg búinn að komast að niðurstöðu um áfangastað....þannig að uppástungur eru vel þveignar.....