föstudagur, október 29, 2004

Já...hér ríkir friður. Það hefur verið pressað á mig að halda þessu áfram, það er að segja að skrifa á þessa blessuðu síðu.....þannig að ég ættla að verða við því. Nú er kallinn fluttur norður og ættlar sér stóra hluti þar, T,d fara í bíó....fara út að borða...horfa á fallegar stelpur...fara á djammið......og vinna. En annars er hátíðinn að byrja nba byrjar á mánudaginn...og þá verður kátt í höllinni. Ég er bara búinn að vera að koma mér fyrir hérna í neðanjarðarbyrginu:) og svona að gera mig andlega kláran fyrir ferðina til u.s.a þar sem verður farið á nba leik og svo einhver bíla sýning og svona þannig að þetta verður vonandi gaman...allavegana nba boltinn verður það...veit ekki með bíla sýninguna:) En í dag er planið að fara að éta...kaupa dekk og fara í bt og reyna að koma sér austur til að klára að ganga frá íbúðinni þar, og svo bara að slappa af og hafa það gott....reyndar ættlar davíð að reyna að fá mig til að koma að lyfta...en ég er ekkert vissum að ég nenni því....en ættli ég drusslist ekki með honum svo hann ari ekki að gráta....þó hann sé sí vælandi:) en þangað til næst(og guð má vita hvenær það verður) þá segi ég bless...og hafiði það alveg hrikalega gott þangað til...en ekki leingur!