laugardagur, september 25, 2004

Jæja...þá er verið að fara til Ak i reynsluvinnu á mánudagin...það er spennandi:) Ég mun búa hjá Davíð.
Annars er það að frétta af mér að það er ekkert að frétta af mér:) Ég er orðin frekar leiður á austurlandinu og ættla þar með að koma mér héðann. Koma mér til Ak þar sem ég get farið að stunda körfubolta og aðeins að gera eitthvað sem mér finnst skemmtielgra:) en að hanga hérna á Egilss og láta mér leiðast...annars finnst mér ekker tslæmt að vera á egilss, en einsog staðan er nuna leiðist mér herna og ættla ég mér því að fara. en hvað um það...ég ættlaði á ball um helgina síðustu á Egó á Ak en þeir hafa frétta af mér því þeit tilkynntu veikindi þegar í stað og héldu þetta Gigg sitt helgina sem ég var og er að vinna(núna).
Svo fer nun nba live 2005 að koma út þannig að það ætti að lyfta mér eitthvað upp:) en hann kemur út 28 okt og þá vonandi verð ég á ak...þannig að lífið verður óbærilega gott..þá vikuna allavegana:) en nuna er ég að fara að vinna...ákvað bara að setja eitthvað smá hérna inn.....svi fólk myndi vita að ég er að nota þessa síðu sem Finnur hinn frábæri setti upp fyrir mig:) og fyrir það verð ég ávallt þakklátur:) gæti samt verið að ég fari að syrgja bráðlega þegar/og ef Hornets(mitt lið í nba) Selja Baron Davis, Ef það gerist verður það fall frá liði sem getur ekkert....í lið sem mun ekki geta neitt í langan tíma!!!!! En....hvað um það....ég verð bara að vera sterkur...en nuna er ég að fara í vinnuna...jahú...skrifiði...eða ég sverþað að geta ekkert gert í því!!!!!!!


þriðjudagur, september 14, 2004

það er kominn sma timi sian eg bloggaði siðast, en hvað um það, ættliði að gera mal ur þvi eða?
i gær for allt a flot uppa 67..það var pirrandi og vorum eg og lovisa að skura einsog bandbrjalaðar skuringarkellingar a amfetaminsterum! Svo eftir það þa byrjaði bara rolegur dagur...sem var þægilegt þvi eg atti skemmtilega leiðinlegan sunnudag þar sem eg var einn a ferð þvi Elin litla var veik og gat ekki mætt i vinnuna.... þannig að eg for i ofurmennisdressið og rullaði þessu upp. Svo er það Akureyri næstu helgi....Ego ball og flottar gellur..mig er farið að hlakka mikið til en það er aðalega til að komast heðan fra egilss.
Mig er meiraðsegja farið að hlakka til að keyra af stað bara til að vita að eg er a leiðinni....
Eg reddaði mer sjonvarpi um daginn...sem betur fer annars hefði eg daið!!!! nu get eg loksins horft a dvd aftur og farið að leika við viðhaldið(playstation). Eg er lika að fara til u.s.a i november með Sigga og Emma, það verður gaman...þetta er reyndar bilasyning en eg er að fara til að na nba leik og erum við að pæla i að taka næturflug til l.a og þa ættla eg að reyna að sja le a moti minum mönnum o hornets og ja....mig hlakkar alveg djöfulega til!!! Otrulegt hvað maður hefur litið að gera.....samt nenni eg ekekrt að blogga neitt...hef fra litlu að segja og nenni ekki að segja fra þvi..nema stundum og þa skrifa eg:) en þangað til....verðiði bara að vera þolinmoð og duglega að lesa það sem eg hef skrifað tvisvar og skilja eftir ummerki um ykkur...nema auðvitað...þið meigið ekki skita i skona mina. Latiði vita af ykkur.....það er alltaf gaman að lesa hverjir eru sammala og hverjir eru osammala. Skrifið Comment eða eg drep þessa kaninu sem eg held a!!!!


mánudagur, september 06, 2004

I Dag Manudaginn 6 september......Grata Englar.
Eg er kominn aftur til egilsstaða.......
aumyngja eg....
eg var a akureyri....það er fullt af gellum þar...og bio....og gellur...og svo er lika annað bio....og fleiri gellur:)
Eg vona að eg geti flutt þangað sem fyrst.....reyna að na mer i samning eða bara vinna a matsölustað þangað til að eg fæ samning eða eitthvað, eg semsagt var a akureyri um helgina...það var ljomandi gott......
for i sjallan og a kaffi akureyri...það var gaman i sjallanum en það var of mikið af folki a kaffi ak þannig að eg stoppaði ekki leingi þar...for i bioa a shawn of the dead...hun er ekki skemmtileg....eg meæli ekki með henni...hægt að hlæaja yfir ymsu en i heildina seð ekki goð. svo for eg að baorða a bautanum.....það var virkilega gott..fekk mer pasta þar.........geðveikt gott......svo for eg a runtinn og svo i sund....Davið var buinn að lifa mer þvi að þarna væru gellur i g-streings bikini....það klikkaði...við reyndum 2svar....og það klikkaði i bæði skiptin. þannig að eg er hættur að trua honum! en það voru gellur i sundi....þannig að það er eitthvað til i þessu sem hann sagði :) svo eftir sundið forum við i heimsokn til Öbbu og Auðar....þar sem eg fekk það lykil hlutverk að leika við krakkan hennar auðar...sem var nu bara nokkuð skemmtilegt:) magnaður krakki sem getur latið heyra i ser:) hehe.....svo var pöntuð dominos pizza og allt etið...sem var lika mjög gott.....eftir þetta var farið i bæinn og djammað.........og er eg buinn að segja ykkur fra þvi....ef eg var ekki buinn að þvi þa gerðist ekkert....:) anna þangað til nst..verðiði að lesa þetta 2svar:)