mánudagur, maí 24, 2004

Ég las það á blogginu hennar Eyrúnar að það hafi verið tekið eftir mér á ballinu....ég gerði samt ekkert heimskulegt.....vona ég:) en það er alltaf gaman að vita að fólk tekur eftir manni.....
En hvað um það....horfi þeir sem horfa vilja...(þarna er átt við kvennþjóðina:) þetta ball var skemmtilegt og gaman að fá alvöru hljómsveit hingað austur...eitthvað annað en þetta írafár og í svörtum fötum....
Ég drakk bara svona temmilega...ekki mikið og frekar lítið...en það var að virka...ég var bara í stuði....og dansaði við Heiðu allan tíman sem ég var á dansi ballinu....held að þetta hafi verið The Beatles bindið sem ég var með....:) en núna var ég að þrífa aðeins heima hjá mér....og væri öll hjálp vel þeigin...en þar sem ég bíst ekki við að nokkur maður gefi þannig þjónustu þá er þetta vonlaust. hvað um það...ég er að fara í körfubolta á eftir og ættla mér að standa mig vel þar....eða reyna það:) en Endilega skrifiði í gestabókina eða einhver comment um það sem kallin er að rita hér.......því bráðum fer ég til noregs og þá verður ekkert bloggað í 10 daga.....þannig, látið mig vita að þið elskið mig....annars kem ég ekkert aftur!!!!!


þriðjudagur, maí 18, 2004

Ég er semsagt ekki á leið í bæinn um helgina, í staðinn ættla ég að kíkja í smá heimsókn til noregs...það verður vonandi gaman. Ég ættla samt ekki að segja mikið núna...vegna þess að það hafur ekkert mikið gerst...fyrir utan það að við finnur vorum teknir í nefið í gær í körfubolta hvað eftir annað af Bræðrunum (Sigfús-Hjálmar). við reyndum en þeir höfðu alltaf svar...en hvað um það...við tökum þá bara næst:) núna er ég ný vaknaður og er svona að reyna að átta mig á hlutunum......sem er ekkert að ganga of vel. En jæja ég er farinn...over and out bæó


sunnudagur, maí 16, 2004

Jæja...þá er það komið a hreynt....Lakers unnu spurs...það eru góð tíðindi fyrir Björgvin en slæm fyrir alla aðra körfubolta áhugarmenn!!!!!! En annars átti að vera gríðarlegt djamm í gær. Þegar ég kom heim þá fór ég strax í sturtu og að klæða mig....en þá var fólkið sem ég ættlaði að djamma með farið eitthvað annað og orðið húrrandi fullt þannig að ég settist niður og fór að tala við Finn og bróðir hann Helga...það var fínt þeir voru full rólegir fyrir þetta kvöld og þar af leiðandi róaðist ég líka...sem er gott fyrir daginn í dag:) og vil ég bera þeim bestu þakkir fyrir það. Ég var kominn uppí rúm kl 1:30 og sofnaður um 2 minnir mig...þannig að þetta var slappt euro teiti hjá mér, og það versta er að mér er nokk sama:) svo er það vinnan kl 4 og svo frí á mán, þá stefnum við Finnur á að fara í Körfubolta og draga með okkur einhverjar sultur sem hugsanlega þora með. Svo næstu helgi er ég að fara suður að ná í bílinn minn...eða ég ættla að reyna að fara að sækja bílinn minn....ég á enga péninga en fæ far með Ofur-kára. Hann bauð mér með og get ég varla hafnað því hann fer á fim næsta og þá er ég einmitt í fríi, en einhvernvegin verð ´eg að ná í bílinn og er þetta besta og ´dýrasta leiðinn :)Svo er Ragnhildur Ingunn Jónsdóttir frá Hvanná að koma með flugi í þessum töluðu orðum......hún er að fara í sauðburð heima hjá sér, það verður fínt að hitta hana á eftir. Svo voru þeir félagar mínir Siggi og Emmi að lenda í bílslysi í gær...sem er ekki gott...voru að koma keyrasni frá akureyri eftir að hafa beðið í biðrð í 13 tíma eftir metallica miðum handa okkur hinum sem ekki lögðum þessa ferð á okkur, ég þakka þeim kærlega fyrir það að hafa gert þetta fyrir okkur, en þeir lenntu í því að keyra útaf og eiðileggja bílinn, sem betur fer voru þeir ekki mikið slasaðir...frekar mikið brugðið held ´eg en ekki slasaðir. ég held að ég sé búinn að segja allt sem ég ættlaði mér í dag...kannski að ég segi eitthvað á morgun hver veit...en í bili segi ég bless og ég kem Alltaf aftur....það er bara spurning um tíma!!!! bless í bili


laugardagur, maí 15, 2004

Euro í kvöld.....það verður ekkert spes held ég....en það er körfubolta leikur á sýn kl 19:00 sem ég myndi frekar horfa á, nema auðvitað ef ég væri í euro partý...sem allar líkur væru á ef ég væri ekki að vinna:(
Fór aðeins á djammið á sportbar...stefndi í að verða glæsilegt djamm en þá beiluðu Lovísa og Eva og fóru bara heim að sofa, sem mér fannst vera full lélegt hjá þeim. En ég fékk mér 3 bjóra.....sem var alveg nóg fyrir svona þreyttan mann einsog mig...mig langiði ekkert í meira og það versta er að mig langar ekkert í kvöld heldur.en ættli ég reyni ekki, svo ég verði ekki félagsskíturinn í helgafellinu:)
En hvað um það...ég er að fara að vinna á eftir og ég á von á því að það verði pantað eitthvað af pizzum kl 7-8.....og einsog alltaf þá vill fólk fá þetta á sama tíma og verður svo brjálað þegar þetta gerir það ekki vegna þess að það eru ALLIR SEM VILJA FÁ ÞETTA Á SAMA TÍMA!!!!!!!!!!! Dö! jæja...bara losa smá pirring áður en þetta byrjar. Jæja þá er ég farinn að tilbyðja hann jónsa í svörtum fötum...eða rústlönu...samkvæmt nafni ætti hún að rústa þessari keppni en sjáum hvað setur...ég hef trölla trú á jónsa og að hann hendi okkur útúr keppnini næsta ár þannig að við þurfum ekki að kveljast yfir þessu mósköpum leingur...sendum bara pál óskar út aftur:) mér fannst hann senda okku´r alveg snilldar vel út...mætti halda að hann hafi planað þetta:) en þangað til næst þá er ég farinn eurovision bæ "húbbáhúllehúllehúlle húbba húbba húlle húlle húbba húlle húlee húbbaba"


föstudagur, maí 14, 2004

Það væri fínt ef þið sem þetta lesið mynduð skrifa eitthvað á síðuna....t,d einhver comment eða eitthvað og ef þið eruð ekki búin að rita í gestabókina þá mæli ég eindreigið með henni. endilega skrifiði svo ég viti að það er einhver sem les þetta.Ég held að ég hafai aldrei horft á annan eins leik í nba og í gær.....2 flautu körfur, byrjar á því að tim duncan tók eina glæsilega heppniskörfu og svo strax þar á eftir kom derick fisher með eina á 0,4 sec sem að mínu mati á ekki að vera hægt....en þar sem nba er til að skemmta fólki og var þetta brjálæðisleg skemmtun...þá var hún dæmd gild og Lakers unnu....verðskuldaðan sigur. ég segi ekki mikið gott um lakers en þetta var nokkuð góður leikur.
En hvað um það....ég var að vakna kl er 10 og ég er ekki vanur að vakna svona snemma...ég vaknaði kl 9 og er að reyna að venja mig við að vakna aðeins fyrr á daginn, ég er vanur að vakna uppúr 12 en það er ekki nógu gott þannig að ég er farinn að fara fyrr á fætur.....sjáum hvað þetta endisl leingi hjá mér:)
Finnur er fluttur inn...það er ekkert nema fræbært um það að segja...þó hann virkaði þannig í gær að hann hafi hatað okkur alla sem vorum þarna í stofunni, en ég held og vona að það hafi verið vegna þess að hann var að farast úr þreytu vegna lítilssvefns síðustu nætur, en á hann hrós skilið fyrir það að hafa náð að klára að horfa á leikinn....til hamyngju kútur ef þú lest þetta...
Svo er það vinnan í dag og ekkert merkilegt að gerast, svo á morgun er það vinnan og svo evrávísíjón party.....það verður nokkuð gaman!!!! mig er farið að hlakka til, lángt síðan ég hef drukkið með finn og finnst mér vera kominn tími á það. En núna nenni ég ekkert að skrifa meira á þetta blessaða blogg mitt þannig að ég er farinn og segi þar af leiðandi bless og étiði kex.......aaaaa......ekki alveg nógu gott rím en það dugar:)


fimmtudagur, maí 13, 2004

Jæja....nú fer að stittast í það að finnur kallinn fari að koma......hann kemur með látum í kvöld, þá verður dansað og sungið....annars er ég að fara að vinna núna kl 2:30 það er víst eitthvað hlaðborð sem ég verð að sjá um...það ætti ekki að taka langan tíma...svona hálftíma 3 korter eða svo....svo fer ég beint heim í höllina að þrífa áður en finnur kemur...eða þykjast þrífa og svo þegar hann kemur og kvartar yfir drasli...þá segi ég einfaldlega " þú hefðir átt að sjá hvernig þetta var í dag!!!!!!" hehehe ég er lúmskur ha....en ekki lúmskari en svo að ég er búinn að kjaffta frá þessu hér hehe.
það er farið að stittast í ferðina út til costa del sol...það verður gaman þá gaman þá ákaflega gaaaaaamaaaaan þá.
Ég veit ekkert hvað ég ættla að gera af mér í dag...kannski fara í körfubolta...ef einhver nennirr með mér....t,d Davíð, beggi,finnur,björgvin.jökull,og turnarnir tveir Sigfús og hjálmar. þá vantar einn....ættli við getum ekki fundið einhvern....svo er ég líka vissum að það nenna ekkert allir af þessu geingi........kannski að geingis khan komi þá bara í staðinn...vá þessi var slappur....hugsa áður en ég skirfa...ég gleymi þessu alltaf:) en hvað um það ég er að fara að hætta að blogga núna vegna þess að ég nenni því ekki leingur og ég hef ekkert að segja ykkur.....nema að brjálaði apinn í skápnum mínum er farinn í frí þannig að ég get sofið rólega á kvöldin:) bæó


þriðjudagur, maí 04, 2004

ég er kominn aftur......gaman að því...sérstaklega þar sem ég fór ekkert.....:) ég er heima núna að skrifa blogg í staðinn fyrir að vera sofandi.......
það er nú ekkert merkilegt búið að gerast hjá mér allan þennan tíma....nema það að Dagný elskan sem býr í sama húsi og ég var með smá party á föstudaginn...sem þýddi að ég gat ekkert sofið....vá hvað maður er orðinn gamall...hehehe...sárt en satt...svo kom fullt af fólki til hennar líka á sunnudaginn...en þá sagði hún að það væri ekkert party hjá sér þannig að ég var mjög stoltur af stelpunni og sló uppi smá party...hehe nei nei:)
svo var það lóðalyftingar á mánudaginn.....ég færði til 4 lóðir fólki til mikils ama....þegar fólk ættlaði að fara útí garð þá var það bara komið í vitlausan garð...ok lángsóttur brandir varð að veruleika jahú....en ég var að lyfta lóðum á mánudaginn og svo fór ég í körfubolta sem saug feitan dverg í útfjólubláu pilsi...sem þýðir að boltinn hefði getað verið skemmtilegri :) svo er ég að fara að vinna í dag og á morgunn.....þrið og mið það verður alveg geðveikt stuð að fara að vinna...hlakkar mikið til og get varla beðið...ég er að pæla í að fara bara að vinna núna æsingurinn er svo mikill. svo er það frí á fimtudaginn og framá mánudag.....það verður fínt...ég held samt að ég eigi ekki eftir að gera mikið þarsem minn heitt eslkaði siggi er í varðhaldi útalandi.....meira útálandi heldur en egilsstaðir, en honum til aðstoðar er hanns frækni aðstoðar maður toto...oftast nefndur elmar:) þannig að ég verð að treysta Davíð negra um að skemmta mér...sem ég bíst nú alveg við að hann geti..........if you know what i mean:) en mér finnst ég bara vera búinn að standa mig fanta vel í að blogga þetta litla sem ekkert þannig að þið getið lesið það ykkur til dægrastittingar...og nú svo ef ykkur finnst ég blogga lítið....þá getiði bara lesið þetta aftur!!!!!!!
Bless bless og góða nótt........en fyrir ykkur sem´ekki þurfið að sofa......djöfull vorkenni ég ykkur:) over and out nigga please!!!!